Bloggfærslur mánaðarins, maí 2007
24.5.2007 | 15:06
Tvöfaldur sigur í gær!
Já, byssan virkaði í fyrsta skiptið í gær, og auk þess vann Milan *****pool í úrslitunum.
Margt gerðist í dag, við fundum hespur í húsasmiðjunni og settum á lokið, þá er hægt að halda á byssunni þegar skotið er. Svo sáum við Jóhann vallarstjóra á leið í húsasmiðjuna en það er nú ekkert til að fagna.
http://radioblogclub.com/open/66600/ac_milan/Milan%20AC%20-%20Inno%20Milan
Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 15:08 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.5.2007 | 16:09
Hún er tilbúin og hún virkar!
21.5.2007 | 21:18
????
20.5.2007 | 15:47
Myndir
Örfár myndir komnar inn, en annars hefur ekkert hefur gerst síðan á miðvikudaginn.
"greetings" eins og einhver hefði sagt
17.5.2007 | 21:32
Uppstigningardagur
16.5.2007 | 22:35
Húsasmiðjan
Í dag héldum við í Húsasmiðjuna í leit að efni í byssuna. Við keyptum rör. Afgreiðslumaðurinn í lagnadeildinni var pólskur og hafði gaman af þessu framtaki okkar. Svo fórum við á Olís og keyptum dýrum dómum kveikju fyrir gasgrill. Það eina sem við erum í basli með er lokið á sprengirýmið, en það þarf að vera opnanlegt. Því miður er Ármann að fara út úr bænum þar til á laugardag og því verður lítið gert næstu daga. En ég mun reyna að gera eitthvað smálegt t.d. kaupa eldsneyti og sitt hvað fleira.
Kveðja, Adam
15.5.2007 | 14:37
Spud guns
Þessi síða er vegna vorverkefnis í Réttarholtsskóla og við ákváðum að gera kartöflubyssu. Við munum uppfæra bloggið á hverjum degi og segja frá hvernig gengur með gripinn.
Skoðið þessar síður um kartöflubyssur:
http://science.howstuffworks.com/spud-gun2.htm
http://www.spudtech.com/