Leita í fréttum mbl.is

Bloggfærslur mánaðarins, maí 2007

Tvöfaldur sigur í gær!

Já, byssan virkaði í fyrsta skiptið í gær, og auk þess vann Milan *****pool í úrslitunum.  

 

Margt gerðist í dag, við fundum hespur í húsasmiðjunni og settum á lokið,  þá er hægt að halda á byssunni þegar skotið er.   Svo sáum við Jóhann vallarstjóra á leið í húsasmiðjuna en það er nú ekkert  til að fagna.                

 

http://radioblogclub.com/open/66600/ac_milan/Milan%20AC%20-%20Inno%20Milan  


Hún er tilbúin og hún virkar!

Þá er það komið Kartöflubyssan er tilbúin og við erum búnir að skjóta nokkrum skotum. Kartöflurnar fóru hátt í 200m í bestu skotunum!

????

Langaði bara að setja link á þetta ( http://youtube.com/watch?v=NGUUBQWp0-U ) inn.

Myndir

Örfár myndir komnar inn,  en annars hefur ekkert hefur gerst síðan á miðvikudaginn.      

 

"greetings" eins og einhver hefði sagt


Húsasmiðjan

Í dag héldum við í Húsasmiðjuna í leit að efni í byssuna. Við keyptum rör. Afgreiðslumaðurinn í lagnadeildinni var pólskur og hafði gaman af þessu framtaki okkar. Svo fórum við á Olís og keyptum dýrum dómum kveikju fyrir gasgrill. Það eina sem við erum í basli með er lokið á sprengirýmið, en það þarf að vera opnanlegt. Því miður er Ármann að fara út úr bænum þar til á laugardag og því verður lítið gert næstu daga. En ég mun reyna að gera eitthvað smálegt t.d. kaupa eldsneyti og sitt hvað fleira.

Kveðja, Adam


Spud guns

Þessi síða er vegna vorverkefnis í Réttarholtsskóla og við ákváðum að gera kartöflubyssu. Við munum uppfæra bloggið á hverjum degi og segja frá hvernig gengur með gripinn.

Skoðið þessar síður um kartöflubyssur:

  http://science.howstuffworks.com/spud-gun2.htm
  http://www.spudtech.com/  


Höfundur

Ármann og Adam
Ármann og Adam

Eldri færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband